Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

auðkenning no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: auð-kenning
 aðgreinandi einkenni einhvers, manns eða annars
 rafræn auðkenning
 
 rafræn leið til að bera kennsl á notanda
 tveggja þátta auðkenning
 
 auðkenning með tvöföldum öryggisþáttum, t.d. lykilorði og talnakóða í síma
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík