Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sko ao
 
framburður
 innskotsorð í talmáli: sjáðu, skilurðu
 dæmi: sko, svona á að stilla sjónvarpstækið
 dæmi: fréttin er sko frá því í síðustu viku
 dæmi: hann er sko með ofnæmi fyrir skelfiski
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík