Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skjótast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 fara stutta, snögga ferð eða erindi, skreppa
 dæmi: getur þú skotist út í búð?
 dæmi: ég ætla að skjótast í bað fyrir matinn
 2
 
 ganga eða fara hratt og létt
 dæmi: hún skaust á milli húsa í myrkrinu
 dæmi: músin skýst í fylgsni sitt
 skjóta
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík