|
framburður |
| beyging |
| 1 |
|
| fallstjórn: þolfall | | hæfa (e-n) með skotvopni | | dæmi: kúrekinn skaut bófann í myndinni | | dæmi: 50 fuglar hafa verið skotnir |
|
| 2 |
|
| fallstjórn: þágufall | | aka (e-m) eitthvert (stutt), skutla (e-m) | | dæmi: ég skal skjóta þér í vinnuna |
|
| 3 |
|
| skjóta + inn | | fallstjórn: þágufall | | skjóta inn <orði> | |
| koma að orði í orðaflaum einhvers | | dæmi: ég hef líka komið þangað, skaut hún inn |
|
|
| 4 |
|
| skjóta + saman | | skjóta saman | |
| leggja fram jafnmikið fé | | dæmi: systkinin skutu saman í afmælisgjöf handa honum |
|
|
| 5 |
|
| skjóta + til | | fallstjórn: þágufall | | fara með dómsmál fyrir rétt | | dæmi: málinu var skotið til hæstaréttar |
|
| 6 |
|
| skjóta + undan | | fallstjórn: þágufall | | skjóta <peningunum> undan | |
| koma því undan, stela því (t.d. frá skatti) | | dæmi: stjórnendur fyrirtækisins segjast engu hafa skotið undan |
|
|
| 7 |
|
| skjóta + upp | | a | |
| fallstjórn: þágufall | | skjóta upp <flugeldum> | |
| senda logandi flugelda upp í loftið | | dæmi: borgarbúar skjóta upp ótal flugeldum á gamlárskvöld |
| | skjóta upp kollinum | |
| koma í ljós, birtast | | dæmi: illgresið skýtur stöðugt upp kollinum á nýjum stöðum | | dæmi: margar góðar hugmyndir skutu upp kollinum á fundinum |
|
| | b | |
| frumlag: þágufall | | <henni> skýtur upp | |
| hún kemur úr kafi | | dæmi: hann féll í vatnið en honum skaut fljótt upp aftur |
|
|
|
| skjótast |