Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

auðkenna so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: auð-kenna
 fallstjórn: þolfall
 setja sérstakt mark á (e-ð) til aðgreiningar eða einkennis
 dæmi: eiganda hunds er skylt að auðkenna hund sinn
 dæmi: allar götur bæjarins eru auðkenndar með skilti
 dæmi: ég auðkenndi nokkur atriði textans með gulum lit
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík