Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skjóða no kvk
 
framburður
 beyging
 taska úr mjúku efni, oftast leðri
  
orðasambönd:
 leysa frá skjóðunni
 
 segja (loksins) frá, segja allt af létta, láta allt uppi
 dæmi: biskup leysir frá skjóðunni í nýrri sjálfsævisögu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík