Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skjátlast so
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 frumlag: þágufall
 hafa á röngu að standa
 dæmi: ef mér skjátlast ekki er gestur okkar mættur
 dæmi: lækninum skjátlaðist um gagnsemi lyfsins
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík