Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

auðið lo
 
framburður
 beyging
 mögulegt
 <honum> verður <þess> auðið
 
 það á fyrir honum að liggja, hann fær þetta
 dæmi: eftir margra vikna göngu varð okkur auðið að ná á Suðurpólinn
  
orðasambönd:
 <hjónunum> varð <sex> barna auðið
 
 þau eignuðust sex börn
 <hjónunum> varð ekki barna auðið
 
 þau eignuðust engin börn
 <honum> verður ekki/engrar undankomu auðið
 
 hann gat ekki komist burt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík