Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skjaldsveinn no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: skjald-sveinn
 1
 
 gamalt
 sá sem ber skjöld riddara eða einhvers annars
 dæmi: skjaldsveinn konungs
 2
 
 þjónn, stuðningsmaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík