Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skjal no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 hvers konar gagn eða heimild á pappír eða skinni, oftast stutt, blaðsíða eða örk að lengd
 2
 
 tölvur
 textaskrá
  
orðasambönd:
 koma til skjalanna
 
 koma til sögunnar, koma inn í dæmið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík