Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

auðheyrilega ao
 
framburður
 orðhlutar: auðheyri-lega
 greinilega, eins og heyra má
 dæmi: hún var auðheyrilega óánægð með athugasemdir hans
 dæmi: þau voru auðheyrilega að ræða fjármálin
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík