Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skína so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 varpa frá sér birtu
 sólin skín
 dæmi: sólin skein inn um eldhúsgluggann
 dæmi: bjartar stjörnur skinu á himninum
 það skín á <hafflötinn>
 það skín í <tennurnar>
 
 tennurnar eru vel sýnilegar
 dæmi: hún brosti svo að skein í hvítar tennurnar
 2
 
 sýna tiltekinn eiginleika eða tilfinningu
 <aðdáun> skín <úr augum hennar>
 
 dæmi: gleðin skein af andliti barnsins
 <öfundin> skín í gegn
 
 dæmi: hann segir lítið en ég finn hvernig óvildin skín í gegn
  
orðasambönd:
 láta í það skína að <maður sé óánægður>
 
 gefa í skyn að ...
 dæmi: kaupandinn lét í það skína að peningar væru ekki fyrirstaða
 skínandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík