Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 skipti no hk
 
framburður
 beyging
 einstakur tími atviks, eitt sinn
 <þetta átti sér stað> í <tvö, nokkur> skipti
  
orðasambönd:
 <útrýma sjúkdómnum> í eitt skipti fyrir öll
 
 útrýma honum fyrir fullt og allt, alveg
 <þau> <gera þetta> til skiptis
 
 þau skiptast á að gera þetta
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík