Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skilti no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 merki úti á götu, merking með t.d. götuheiti eða umferðarskilti
 dæmi: þarna var skilti sem benti á þorpið
 2
 
 merki á t.d. húsi, með áletrun
 dæmi: nafn búðarinnar stóð á skilti yfir dyrunum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík