Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skilorðsdómur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: skilorðs-dómur
 lögfræði
 refsidómur þar sem frestað er ákvörðun um hegningu eða fullnustu refsingar um tiltekinn tíma með því skilyrði að sakborningur brjóti ekki aftur af sér á þeim tíma, skilorðsbundinn dómur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík