Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skilningur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: skiln-ingur
 1
 
 það að skilja e-ð, næmleiki á það sem er sagt og gert
 hafa skilning á <fjármálum>
 koma <honum> í skilning um <þetta>
 mæta skilningi
 sýna <henni> skilning
 öðlast skilning á <undirstöðuatriðunum>
 <þetta> er ofvaxið <mínum> skilningi
 2
 
 það hvernig ber að skilja eitthvað, merking
 dæmi: tannhvalir eru rándýr í þeim skilningi að þeir éta önnur dýr
 leggja <annan> skilning í <orð hans>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík