Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skilnaður no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 hjónaskilnaður, hjúskaparslit
 skilnaður að borði og sæng
 2
 
 aðskilnaður, tengslaslit, aðgreining
 dæmi: skilnaður ríkis og kirkju
 3
 
 samveruslit, brottför
 <gefa honum hringinn> að skilnaði
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík