Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skildingur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: skild-ingur
 1
 
 enskur skildingur; heiti fyrrum gjaldmiðils Austurríkis og fleiri landa
 2
 
 gamalt
 smámynt, verðlágur peningur, mismunandi að gildi eftir stað og tíma
  
orðasambönd:
 horfa (ekki) í skildinginn
 
 spara (ekki) peningana
 vinna sér inn skildinga
 
 vinna sér inn peninga
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík