Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skerfur no kk
 
framburður
 beyging
 hluti, framlag
 dæmi: kvenfélagið lagði drjúgan skerf til uppbyggingar hjúkrunarheimilisins
 fá sinn skerf af <erfiðleikunum>
 leggja sinn skerf af mörkum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík