Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skerða so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 taka af (e-u), takmarka (e-ð)
 dæmi: búið er að skerða fjárveitingar til rannsókna
 dæmi: yfirvöld hafa skert ferðafrelsi hins dæmda
 skerða ekki hár á höfði <hans>
 
 snerta hann ekki, gera honum ekkert mein
 skerðast
 skertur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík