skemmta
so
ég skemmti, hann skemmtir; hann skemmti; hann hefur skemmt
|
|
framburður | | beyging | | fallstjórn: þágufall | | veita (e-m) skemmtun | | dæmi: jólasveinar skemmtu börnunum í leikskólanum | | skemmta sér | |
| dæmi: hann skemmti sér vel á ballinu | | dæmi: við skemmtum okkur með góðum vinum |
| | fara út að skemmta sér | |
| dæmi: þau fara lítið út að skemmta sér þessa dagana |
| | skemmt |
|