Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 skák no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 leikur milli tveggja andstæðinga sem stýra taflmönnum á skákborði og reyna að máta kóng hvor annars
 [mynd]
 2
 
 það að kóngi sé skákað, hann stendur í skák
  
orðasambönd:
 <þessi neikvæðni> bætir ekki úr skák
 
 þessi neikvæðni gerir hlutina heldur verri
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík