Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

á ská ao
 
framburður
 í ákveðnu horni á eitthvað, skáhallt
 dæmi: bandið er á ská yfir öxlina
 dæmi: ég bý á ská á móti kaffihúsinu
 dæmi: hún gekk á ská yfir götuna
 dæmi: sólin skín á ská inn um gluggann síðdegis
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík