Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skautun no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 skipting í tvo andstæða hópa eða andstæð sjónarmið
 dæmi: það er talsverð skautun í samfélaginu eftir efnahag
 2
 
 eðlisfræði
 tvípóla rafmögnun sem verður í efni vegna ytra rafsviðs, t.d. rafsegulbylgju
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík