Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

atvik no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: at-vik
 eitthvað sem gerist, atburður
 dæmi: atvikið átti sér stað um miðja nótt
 dæmi: þau rifjuðu upp mörg spaugileg atvik úr ferðalaginu
  
orðasambönd:
 <sjúklingnum líður> eftir atvikum
 
 honum líður vel miðað eðli veikindanna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík