Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skarð no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 lægð, rifa eða rof í eitthvað annars samfellt
 dæmi: hann gerði skarð í vegginn svo krakkarnir kæmust þar um
 dæmi: það er skarð í kaffibollanum
 skarð í höku
 skarð í vör
 2
 
 lægð milli fjallshnúka eða hárra fjalla
 dæmi: vegurinn liggur um skarðið
  
orðasambönd:
 fylla skarð <hennar>
 
 taka sæti hennar
 dæmi: hann er að reyna að finna starfsmann sem getur fyllt skarð hennar
 hlaupa í skarðið fyrir <enskukennarann>
 
 leysa enskukennarann af
 höggva stórt skarð í <íbúafjöldann>
 
 fækka íbúunum mikið
 það er skarð fyrir skildi
 
 það er mikill missir, vöntun
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík