Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

atriði no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: at-riði
 1
 
 einn hluti af nokkrum afmörkuðum hlutum, þáttur, grein
 þetta er ekkert atriði
 þetta er <mikið> atriði
 <lýsa tillögunni> í einstökum atriðum
 2
 
 minnsta eining í leikriti, minna en þáttur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík