Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skar no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 brunninn kveikur á kerti
 2
 
 heilsulítill, hrumur, gamall maður
 dæmi: gamla konan var orðin hálfgert skar
  
orðasambönd:
 taka af skarið
 
 útkljá mál með ákveðni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík