Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skapstilling no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: skap-stilling
 það að láta ekki koma sér úr jafnvægi, vera stilltur í skapi
 dæmi: hún stóð í biðröð í tvo tíma og sýndi mikla skapstillingu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík