Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

atrenna no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: at-renna
 1
 
 tilraun, lota
 dæmi: hann fann húsið í fyrstu atrennu
 gera atrennu að <bókinni>
 
 reyna að lesa bókina
 2
 
 tilhlaup
 dæmi: hástökk með atrennu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík