Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skapanorn no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: skapa-norn
 1
 
 goðafræði
 ein þriggja örlagagyðja í norrænni goðafræði, Urður, Verðandi og Skuld
 2
 
 í fleirtölu
 örlög manna persónugerð
 dæmi: skapanornirnar ákváðu að ég ætti ekki að deyja strax
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík