Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skapa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 búa til frumgerð, frumhugmynd
 dæmi: guð skapaði heiminn á sjö dögum
 dæmi: tónskáldið hefur skapað óviðjafnanlegt listaverk
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 vera orsök að, búa til, valda
 dæmi: skurðurinn í veginum skapar vandræði
 dæmi: ferðamennirnir skapa atvinnu á svæðinu
 dæmi: nýja húsið skapar betri aðstöðu fyrir sýningar
 3
 
 fallstjórn: þágufall + þolfall
 búa til, gera (e-m) (e-ð) mögulegt
 skapa <henni> <meira rými>
 dæmi: skólinn skapar börnunum frjóan jarðveg fyrir hugmyndir
 skapa sér nafn
 
 dæmi: listamaðurinn hefur reynt að skapa sér nafn erlendis
 skapandi
 skapaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík