Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skakklappast so
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: skakk-lappast
 form: miðmynd
 ganga með skrítnu göngulagi
 dæmi: strákurinn skakklappaðist upp stigann
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík