Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skaft no hk
 
framburður
 beyging
 handfang á verkfæri, t.d. hamri eða skóflu
  
orðasambönd:
 færa sig upp á skaftið
 
 verða djarfari, ganga lengra en áður
 dæmi: hún fór hægt af stað en færði sig smám saman upp á skaftið
 ganga úr skaftinu
 
 bregðast, hætta við
 dæmi: það var búið að ráða nýjan starfsmann en hann gekk úr skaftinu á síðustu stundu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík