Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skafheiðríkur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: skaf-heiðríkur
 (himinn; veður)
 án nokkurra skýja
 dæmi: hann taldi stjörnur á skafheiðríkum himninum
 það er skafheiðríkt
 
 dæmi: það er skafheiðríkt og gott ferðaveður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík