Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skaðræði no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: skað-ræði
 1
 
 e-ð sem veldur skaða, skaðleg verkun
 dæmi: refurinn er mesta skaðræði í sauðfjárlöndum
 2
 
 einkum í samsetningum
 sem fyrri liður samsetninga: hættu-, háska-
 dæmi: skaðræðisskepna
 dæmi: skaðræðisveður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík