Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skaðlaus lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: skað-laus
 sem veldur ekki skaða
 dæmi: menn deila um hvort óbeinar reykingar séu skaðlausar
 dæmi: bókin var of löng og hefði að skaðlausu mátt stytta hana
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík