Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sjúskaður lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 sýnilega illa farinn, slitinn
 dæmi: stílabókin er orðin blettótt og sjúskuð
 2
 
  
 illa til reika, sem lítur illa út (t.d. af óreglu)
 dæmi: hann er orðinn sjúskaður af óreglu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík