Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sjúkrabeður no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sjúkra-beður
 liggja á sjúkrabeði
 
 liggja veikur í rúminu
 <sitja> við sjúkrabeð <hennar>
 
 sitja hjá henni veikri
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Orðið <i>beður</i> er karlkynsorð, þgf.et. beði, m.gr. beðinum, ef.et. beðjar eða beðs. Orðið sést oftast í samsetningum, t.d. <i>dánarbeður</i>, <i>sjúkrabeður</i>. <i>Við dánarbeð, á sjúkrabeði.</i>
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík