Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sjúklingur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sjúk-lingur
 1
 
 sá eða sú sem er haldinn sjúkdómi, sjúkur maður
 dæmi: sjúklingurinn hóstaði ákaft
 2
 
 sá eða sú sem leitar eða fær þjónustu læknis eða sjúkrastofnunar
 [mynd]
 dæmi: biðstofan var full af sjúklingum
 3
 
 sá eða sú sem er lélegur til heilsunnar
 dæmi: gömul móðir mín er orðin sjúklingur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík