Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sjóréttur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sjó-réttur
 lögfræði
 1
 
 réttarreglur sem gilda um skip og siglingar, farmflutninga og réttarstöðu skipshafna
 2
 
 dómstóll til að fjalla um ýmis mál varðandi skip og siglingar, sjódómur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík