Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sjónir no kvk ft
 
framburður
 beyging
 skáldamál
 augu
 beina sjónum sínum að <honum>
 
 
framburður orðasambands
 beina athygli sinni að honum
 koma <mér> <kunnuglega> fyrir sjónir
 
 líta kunnuglegur út fyrir mér, ég kannast við hann
 leiða <honum> <þetta> fyrir sjónir
 
 
framburður orðasambands
 sýna honum fram á þetta
 mér kemur <þetta> spánskt fyrir sjónir
 
 
framburður orðasambands
 mér þykir þetta skrítið, ókunnuglegt
 sjón
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík