Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

athöfn no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: at-höfn
 1
 
 það að aðhafast eða gera eitthvað
 2
 
 samkoma sem efnt er til af tilteknu tilefni, til minningar eða kynningar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík