Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

athyglisverður lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: athyglis-verður
 sem er þess virði að tekið sé eftir, eftirtektarverður, áhugaverður
 dæmi: athyglisverðar upplýsingar komu fram á fundinum
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

<i>Athygli</i>: Tillagan er allrar athygli verð.</i> Í orðinu <i>athyglisverður</i> er <i>s</i>-ið tengihljóð í orðmyndun en ekki eignarfallsending, það er því ekki réttara að segja <i>athygliverður.</i>
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík