Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sjóður no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 fé, peningar
 dæmi: gildur sjóður
 2
 
 fé á vöxtum (ætlað til sérstakra þarfa)
 dæmi: eiga peninga í sjóði
 3
 
 viðskipti/hagfræði
 reiðufé fyrirtækis, handbært fé (í vörslu gjaldkera)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík