Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

athygli no kvk
 
framburður
 beyging
 það að taka eftir hlutum, eftirtekt
 dreifa athyglinni
 veita <honum> athygli
 vekja athygli á <málinu>
 <sýningin> vekur athygli
 
 dæmi: bókin vakti mikla athygli þegar hún kom út
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

<i>Athygli</i>: Tillagan er allrar athygli verð.</i> Í orðinu <i>athyglisverður</i> er <i>s</i>-ið tengihljóð í orðmyndun en ekki eignarfallsending, það er því ekki réttara að segja <i>athygliverður.</i>
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík