Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

athvarf no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: at-hvarf
 staður þar sem hægt er að leita skjóls
 dæmi: Rauði krossinn rekur nokkur athvörf í bænum
 eiga athvarf <hjá henni>
 
 dæmi: drengurinn átti athvarf hjá ömmu sinni
 leita athvarfs <hjá honum>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík