Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sjálfvirkni no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sjálf-virkni
 fyrirfram ákveðin verk unnið með sérstökum vélbúnaði
 dæmi: með aukinni sjálfvirkni í framleiðslunni verður starfsmönnum fækkað
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík