|
framburður |
| 1 |
|
| notað til undirstrika að átt er við einmitt þann eða það sem vísað er til, oft andspænis öðrum | | dæmi: hann þolir illa að aðrir fái meiri athygli en hann sjálfur | | dæmi: móttökurnar komu jafnvel útgefandanum sjálfum á óvart | | dæmi: gestirnir fengu hjónarúmið en við sváfum sjálf á dýnu á gólfinu | | dæmi: sjálf hafði hún aldrei komið til Parísar áður |
|
| 2 |
|
| hliðstætt | | (einkum um fólk, sérstaklega þá sem gegna virðingar- og valdastöðum) hann í eigin persónu | | dæmi: sjálfur páfinn var viðstaddur messuna | | dæmi: sjálft þjóðskáldið hefði ekki komist betur að orði |
|
| 3 |
|
| sjálfan sig | | (í afturbeygingu) einmitt sig (en ekki einhvern annan; yfirleitt ekki notað ef aðeins afturbeyging kemur til greina) | | dæmi: hann heilsaði og kynnti sjálfan sig | | dæmi: ég greiddi öllum stelpunum en gleymdi svo að greiða sjálfri mér | | dæmi: þau gera alltaf mestar kröfur til sjálfra sín | | dæmi: hann leit ekki á sjálfan sig sem atvinnusöngvara þótt hann syngi oft á mannamótum |
|
| 4 |
|
| í blótsyrðum | | dæmi: fjandinn sjálfur! | | dæmi: hvern fjárann sjálfan á þetta að þýða |
|
| orðasambönd: |
| af sjálfu sér |
|
| sjálfkrafa | | dæmi: deilurnar leystust bara af sjálfu sér |
|
| í sjálfu sér |
|
| sem slíkur eða slíkt; í rauninni | | dæmi: atburðurinn var í sjálfu sér ósköp hversdagslegur | | dæmi: í sjálfu sér hafði hún þegar gert alveg nóg |
|
| vera ekki með sjálfum sér |
|
|
| það segir sig sjálft |
|
| það er augljóst eða sjálfsagt | | dæmi: það segir sig sjálft að ekki er hægt að reka fyrirtækið lengi með tapi |
|