Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sjálfstjórn no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sjálf-stjórn
 1
 
 það að þjóð eða minnihlutahópur í ríki fari með stjórn tiltekinna mála en hafi ekki full ríkisforráð
 dæmi: Grænlendingar fengu sjálfstjórn árið 1979
 2
 
 vald yfir eigin tilfinningum og ástríðum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík